Matseðillinn hérna fyrir neðan verður til afhendingar mánudaginn 10. október, 11. október ef sending fer lengra en Reykjanesbæ, Selfoss eða Akranes. Til að fá matarpakka fyrir vikuna 10. - 16. október verður að panta fyrir miðnæti 5. október.

Þú velur 2-5 rétti og fyrir hversu marga hver réttur er. 

Í boði er að velja fyrir 2, 3, 4, 6 og 8 einstaklinga.

Kjúklinga souvlaki og Laxa taco er hægt að panta fyrir 1 einstakling. 

 • Laxa taco með sriracha lime dressingu

  Ferskur og góður taco réttur með frískandi sriracha lime dressingu

  20 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Kjúkinga souvlaki með papriku, jógúrt sósu og salati

  Hollur góður kjúklingaréttur
  með fersku salati

  40 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Rjómalagað tagliatelle með sveppum, baconi og parmesan

  Rjómalagað tagliatelle með parmesan og beikoni

  20 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Nauta Enchilada með avókadó og pico de gallo

  Rifið nautakjöt vafið inn í hveiti tortillu með osti, enchilada sósu og avókadó

  30 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Marokkóskur kjúklingur með couscous

  Kjúklingur með fíkjum, ólífum, apríkósum og söltuðum möndlum

  30 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Marokkóskt ofnbakað blómkál með couscous

  Kryddað blómkál með fíkjum, ólífum, apríkósum og söltuðum möndlum

  30 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Nautasteik með bernaise og kartöflubátum

  Einfaldur, fljótlegur og klassískur kvöldmatur

  30 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Pecanhnetu kjúklingur með avókadó-eplasalati

  Stökkur kjúklingur og salat með hunangs-sinneps dressingu

  25 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Sweet chili kjúklingasalat með fetaosti

  Sweet chili kjúklingasalat með fetaosti og graskersfræjum

  20 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Lamba kebab með steiktu jógúrtbrauði

  Snöggeldað jógúrtbrauð með marineruðum lambabitum á spjóti

  40 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Risarækjupasta með napolitana sósu og parmesan

  Spaghetti með risarækjum, napolitana sósu og parmesan

  20 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Kimchi burrito með hrísgrjónum og svörtum baunum

  Við gerum okkar eigið Kimchi fyrir þennan rétt

  20 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Barna Matseðill inniheldur þrjár fulleldaðar máltíðir

  Kjúklingaleggir með steiktum kartöflum

  Fiskistangir með sætum kartöflum

  Pasta bolognese

  Skoða rétti vikunnar

10.000kr.50.000kr.