Minna umstang og meiri frítími

Við viljum auka gæðatíma fjölskyldunnar með því að fækka klukkutímunum sem fara í búðarferðir og langar stundir í eldhúsinu

panta
panta matarpakka

Hvernig virkar þetta?

Matarpakki sem er fljótlegur í eldun

1

Matseðillinn

Fjölbreyttur matur sem tekur 20-40 mínútur að elda. Minni fyrirhöfn og engin búðarferð. 

2

Fjölbreytt heimili

Þú velur fyrir hvað marga hver réttur er, við bjóðum upp á að panta fyrir 2, 3, 4, 6 eða 8 einstaklinga.

3

Eldum með þér

Margar uppskriftir eru með myndbandsleiðbeiningum sem auðvelt er að fylgja  meðan þú eldar.

Eldum saman

Allar uppskriftir og eldunarleiðbeiningar eru birtar á heimasíðunni okkar. 

Raðaðu í þinn kassa

Matseðillinn samanstendur af fjölda rétta og valdir eru 2 til 4 mismunandi réttir og fyrir 2, 3 eða 4 einstaklinga. 

Búa til minn kassa >

Barnamatseðill 

Fyrir litla ævintýrafólkið á heimilinu eru við með 3 rétti sem eru fulleldaðir og þarf aðeins að hita.

Skoða barnaboxið >

Raðaðu í þinn kassa

Matseðillinn samanstendur af fjölda rétta og valdir eru 2 til 4 mismunandi réttir og fyrir 2, 3 eða 4 einstaklinga. 

Búa til minn kassa >

Barnaboxið 

Fyrir litla ævintýrafólkið á heimilinu eru við með 3 rétti sem eru fulleldaðir og þarf aðeins að hita.

Skoða barnaboxið >

Vinahópurinn

Vinahópurinn er tölvupóstlistinn okkar

Við sendum þér upplýsingar um nýjungar, breytingar á þjónustum og áhugavert matartengt efni