Pinnamatur og Tapas:
Fyrir 10 manns eða fleiri
Einnig er hægt að raða saman sinni veislu
af þeim réttum sem hér eru að neðan
Pantanir berist á keli@matsedill.is
 
6 bita pakkinn
 
Nautacarpaccio á brauði með pestó og parmesan osti
Reyktur lax með kapers og rjómaosti, borið fram á rúgbrauði
Tígrisrækja á salati með sýrðu grænmeti
Kjúklingaspjót með satay sósu
Grænmetisvorrúllur með súrsætri sósu
Heslihnetu og súkkulaði brownies með berjum og þeyttum rjóma
 
2700 kr.- á mann
 
8 bita pakkinn
 
Nautacarpaccio á brauði með pestó og parmesan osti
Reyktur lax með kapers og rjómaosti, borið fram á rúgbrauði
Tígrisrækja á salati með sýrðu grænmeti
Kjúklingaspjót með satay sósu
Smurbrauð með roast beef, remúlaði með fersku grænmeti og steiktum laukhringjum
Reyktur lax borin fram á rúgbrauði, borin fram með piparrót, eggi og sítrónu
Heslihnetu og súkkulaði brownies með berjum og þeyttum rjóma
 
3600 kr.-
 
12 bita pakkinn
 
Nautacarpaccio á brauði með pestó og parmesan osti
Bakað eggaldin með pestó og ólífum borið fram á brauði
Reyktur lax með kapers og rjómaosti, borið fram á rúgbrauði
Mini avocado toast á súrdeigsbrauði borið fram með eggi og chili olíu
Arancini bollur með chorizo pylsu og ostasósu
Tígrisrækja á salati með sýrðu grænmeti
Kjúklingaspjót með satay sósu
Grænmetisvorrúllur með súrsætri sósu
Djöfla egg með wasabi hnetum og vorlauk
Tortilla vefja með hummus, avocado og chili
Vatnsdeigsbollur með vanillufyllingu
Heslihnetu og súkkulaði brownies með berjum og þeyttum rjóma
 
5400 kr.- á mann
 
15 bita pakkinn
 
Nautacarpaccio á brauði með pestó og parmesan osti
Bakað eggaldin með pestó og ólífum borið fram á brauði
Reyktur lax með kapers og rjómaosti, borið fram á rúgbrauði
Mini avocado toast á súrdeigsbrauði borið fram með eggi og chili olíu
Arancini bollur með chorizo pylsu og ostasósu
Tígrisrækja á salati með sýrðu grænmeti
Kjúklingaspjót með satay sósu
Grænmetisvorrúllur með súrsætri sósu
Djöfla egg með wasabi hnetum og vorlauk
Tortilla vefja með hummus, avocado og chili
Smurbrauð með roast beef, remúlaði með fersku grænmeti og steiktum laukhringjum
Rækju Turn á fransbrauði, borin fram með eggi, capers og sítrónu aioli
Reyktur lax borin fram á rúgbrauði, borin fram með piparrót, eggi og sítrónu
Vatnsdeigsbollur með vanillufyllingu
Heslihnetu og súkkulaði brownies með berjum og þeyttum rjóma
 
6750 kr.- á mann
 
18 bita pakkinn
 
Nautacarpaccio á brauði með pestó og parmesan osti
Bakað eggaldin með pestó og ólífum borið fram á brauði
Reyktur lax með kapers og rjómaosti, borið fram á rúgbrauði
Mini avocado toast á súrdeigsbrauði borið fram með eggi og chili olíu
Arancini bollur með chorizo pylsu og ostasósu
Tígrisrækja á salati með sýrðu grænmeti
Kjúklingaspjót með satay sósu
Grænmetisvorrúllur með súrsætri sósu
Djöfla egg með wasabi hnetum og vorlauk
Tómatur, mozzarella og ólífumauk, borið fram á brauði
Heitreykt bleikja með rjómaosti og kavíar, borið fram á blini
Kjúklinga Vorrúllur með súrsætri sósu
Djöfull á hestbaki (döðlur og bacon) borið fram með geitaostasósu
Tortilla vefja með skinku og rjómaosti
Tortilla vefja með hummus, avocado og chili
Sítrónuostakaka með súkkulaði botni
Vatnsdeigsbollur með vanillufyllingu
Heslihnetu og súkkulaði brownies með berjum og þeyttum rjóma
 
8100 kr.- á mann
 
————————
 
Smurbrauð frá Matseðli
Lágmarkspöntun 12 brauðsneiðar.
Verð: 1800 kr.- sneiðin
 
Smurbrauð með roast beef, remúlaði með fersku grænmeti og steiktum laukhringjum
Rækju Turn á fransbrauði, borin fram með eggi, capers og sítrónu aioli
Reyktur lax borin fram á rúgbrauði, borin fram með piparrót, eggi og sítrónu
Steikt súrdeigsbrauð með kjúklingasalati, sveppum og baconi
Steikt rauðspretta með remúlaði og sítrónu, borin fram á rúgbrauði.