Innihaldslýsingar

 

Kimchi burrito með hrísgrjónum og svörtum baunum

 • Tortillur (hveiti, salt, malic sýra, repjuolía, sykur, salt) Svartar baunir (svartar baunir, vatn, salt)

 • Soðin hrísgrjón (jasmin hrísgrjón, vatn, salt)

 • Kimchi (Gochujang chili paste (skelfiskur, egg, jarðhnetur, laktósi, sellerí, sinnep, sesam fræ, súlfíð, lupína), engifer, fiski sósa (sardínur, salt, sykur vatn)) kínakál, gulrætur, vorlaukur, salt.

 • Ostur (mjólk, undanrenna, salt, kekkjavarnarefni (sellulósi), ostahleypir, sýra (ediksýra). Hreinn Mozzarella 21%.

 • Sýrður rjómi (nýmjólk sýrð með mjólkurgerlum)

 

Tómat- og basilpasta með milanese kjúklingi

 • Parmesan ostur rifinn (Mjólk, salt ostahleypir, egg
 • Spaghetti (Semolina hveiti, egg)
 • Kjúklingabringa í brauðraspi (Kjúklingabringa, hveiti, egg, salt) Uppruna land: Ísland
 • Pastasósa (tómatar, tómatsafi, sítrus sýra, laukur, hvítlaukur, sykur, kryddjurtir, salt, vatn)

 

Tuscano lax með sólþurrkuðum tómötum, spínati og byggi

 • Tuscano laxa sósa (laukur, hvítlaukur, hvítvín, salt, pipar, smjör, inniheldur súlfíð, Joðbætt matarsalt, bragðaukandi efni (E621, E635) fiskimjöl (14% þorskur MSC vottaður) krydd,(soja), repju- og sólblómaolía, laukduft, maíssterkja, krydd (gæti innihaldið skeldýr og krabbadýr) Buttermilk, grænmetisolía, rjómi (mjólk) Mjólkurduft, Polyglycerol fitu sýrur, polysorbate 60, mono og Diglycerides af fitu sýrum, polysorpate 80, lotus bean gum, carrageenan, D vítamín, salt, beta carotene)
 • Sólþurrkaðir tómatar (tómatar, edik sýra, capers, sólblóma olía, chili, salt, kryddjurtir)

 

 

Tyrkneskar köfte bollur með steiktu jógúrtbrauði

 • Köfte lambahakk (lambahakk, laukur, hvítlaukur, salt, cumin, chili pipar, timian, matarsóti)
 • Sýrt rauðkál (rauðkál, sykur, vatn, epla cider vinegar)
 • Jógúrtbrauð (mjólk, jógúrtgerlar, hveiti, salt, lyftiduft (maís sterkja, sítrus sýra)
 • Muhamara paprikumauk (sterk paprika fersk, salt, sítrónudjús, valhnetur, potasium sorbate E-202)
 • Hummus (kjúklingabaunir, salt, ascorbinsýa (e300) sesamfræ (maukuð)
 • Sítróna
 • Little gem

 

Sikileysk fiskisúpa borin fram með heitri brauðbollu

 • Sikileyskur súpugrunnur (rauðlaukur, sellerí, hvítlaukur, tómatar, hvítvín, joðbætt matarsalt, bragðaukandi efni (E621, E635) fiskimjöl (14% þorskur MSC vottaður) krydd,(soja), repju- og sólblómaolía, laukduft, maíssterkja, krydd (gæti innihaldið skeldýr og krabbadýr)

 • Brauðbollur (hveiti, vatn, salt, hveitiglútein, ger, sykur, sítrónubörkur, (getur innihaldið: sojabaunir, mjólk, valhnetur, sesamfræ, heslihnetur, pistasíuhnetur.)

 

Steiktur þorskur í raspi með heimagerðu remúlaði

 • Remúlaði Matseðills (egg, repjuolía, salt, sítrus sýra, rauðlaukur, agúrkur, edik sýra, kryddjurtir, turmerik, sinnep, sykur, sýrður rjómi (mjólk), gulrót, sellerí salt (salt, laukur, sellerí, kardimommur))
 • Brauðraspur (hveiti, salt)

 

Enchilada með gylltum osti og pico de gallo

 • Hveiti Tortillur (hveiti, salt, malic sýra, repjuolía, sykur, salt). Rifinn kjúklingur eldaður (kjúklingabringa, gulrætur, laukur, þurrkaður chili, salt) Kjúklingakjöt (88%), vatn, salt, dextrósi, bindiefni: E451, gerextrakt, þráavarnarefni: E301, sykur, glúkósasíróp, laukur, þykkingarefni: E410 og E407, rósmarín, hvítur pipar, bragðefni.

 • Enchiladasósa (tómatar, salt, chili duft, kúmín, hvítlauksduft, oregano, hveiti, kanil, edik, pipar).

 • Ostur (mjólk, undanrenna, salt, kekkjavarnarefni (sellulósi), ostahleypir, sýra (ediksýra)). Hreinn Mozzarella 21%..

 • Sýrður rjómi (nýmjólk sýrð með mjólkurgerlum)

   

 

Lamba kebab með steiktu jógúrtbrauði

 • Lambakjötsbitar marineraðir (tómatar, edik sýra, capers, sólblóma olía, chili, salt, kryddjurtir, kóríander, svartur pipar, kardimommur, cuminfræ, negull, kanil, múskat).

 • Fetaostur (mjólk, salt, mjólkursýrugerlar, ostahleypir, rauðlaukur, hvítlaukur, krydd, repjuolía).

 • Hreint Jógúrt (mjólk, Jógúrtgerlar).

 • Jógúrtbrauð(mjólk, jógúrtgerlar, hveiti, salt, lyftiduft (maís sterkja, sítrus sýra).

 

Kókós kjúklingur með kóríander og hrísgrjónum

 • Kókossósa (kókósmjólk, vatn, polysorbate 60, guar gum, súlfíð, cellulose, Gochujang chili paste (skelfiskur, egg, jarðhnetur, laktósi, sellerí, sinnep, sesam fræ, súlfíð, lupína, soya baunir)

   

 

Fylltar paprikur með sterkri jógúrtsósu og salati

 • Kjúklingabaunir (kjúklingabaunir, vatn, salt)

 • Soðið quinoa (rautt quinoa, salt, vatn)

 • Sterk jógúrtsósa (grísk jógúrt (Nýmjólk sýrð með mjólkurgerlum), jallapenio, kóríander, hvítlaukur, kardimommur, repjuolía, salt)

 

Klassískt Lasagna með fersku romaine salati

 • Kjötsósa (nautahakk, tómatar, laukur, salt, hvítlaukur, oregano).

 • Bechamel sósa (smjör, nýmjólk, hveiti, ostur (parmesan).

 • Pastaplötur mjúkar (egg, hveiti, salt, rotvarnarefni).

 • Ostablanda (salt, sellulósi, ostahleypir, ediksýra). 

 • Balsamic salat-dressing:(edik sýra, vínber, litarefni (E150d), sykur, ólífuolía, súlfíð)

 

Nautamínutusteik með ratatouille og hrísgrjónum

 • Nautasteik marienruð (nautakjöt, repjuolía, vatn, salt, krydd, sojabaunir, sykur, hveiti, sveppa extrakt, ediksýra).

 • Ratatouille (eggaldin, kúrbítur, laukur, paprika tómatar, sítrus sýra, salt)