Ávaxtapoki fyrir heimilið

Fullkomið á milli máltíða eða í nesti!

Ráðlagt er að borða allavega 5 skammta af ávexti og grænmeti á dag. Bættu við ávaxtapoka til að fullkomna innkaupin fyrir vikuna!

Ein appelsína inniheldur ráðlagðan dagskammt af C vítamínum og inniheldur einnig A vítamín

Epli eru trefjarík og full af andoxunarefnum

Content missing