
Ávaxtapoki fyrir heimilið
Fullkomið á milli máltíða eða í nesti!

Bananar
Bananar eru fullir af trefjum, potassium, B6 vítamínum og C vítamínum

Appelsínur
Ein appelsína inniheldur ráðlagðan dagskammt af C vítamínum og inniheldur einnig A vítamín
