þrjár Tilbúnar máltíðir

Barnamatseðill

Ljúffeng og næringarrík máltíð fyrir litla ævintýrafólkið á heimilinu sem getur haft sterkar skoðanir á því hvað er á disknum þeirra. 

Kjúklingabringur í mangó sósu með hrísgrjónum

Kjötbollur með pasta og tómatsósu

Innihaldslýsingar

Kjúklingur í mangó sósuKjúklingabringa, mangó puré (mangó, sykur, vatn salt, sítrus sýra, acetic acid, corn síróp, edik, paprika, rúsínur, pálma olía, engifer, pectín, litarefni, hvítlaukur, kalsíum chloride sýra), salt, olía, hrísgrjón.Bolegnese sósa(nautahakk, tómatar, laukur, gulrætur, salt, hvítlaukur, oregano). Pasta: Semolína, hveiti, b3 vítamín, b1 vítamín, b2 vítamín, fólín sýra.Fiskibollur(Þorskur (75%), laukur, kryddblanda (hveiti, kartöflusterkja, salt, laktósa, aroma, krydd (pipar, sellerí, kúrkúma), sólblómaolía, hvítlaukur, laukur, kekkjavarnarefni (E551)), hveiti trefjar, egg (rotvarnarefni (E211), sýra (E330)). Steikt upp úr repjuolíu.

Content missing