þrjár Tilbúnar máltíðir

Barnamatseðill

Ljúffeng og næringarrík máltíð fyrir litla ævintýrafólkið á heimilinu sem getur haft sterkar skoðanir á því hvað er á disknum þeirra. 

Fiskistangir og sætar kartöflur

Kjúklingaleggir og steiktar kartöflur

Kjötbollur og pasta

Innihaldslýsingar

Fiskistangir og sætar kartöflur

Þorskur (75%), rasp (hveiti, vatn, ger, salt, litarefni (E160b, E160c, E100)), vatn, deig (hveiti, maísmjöl, umbreytt hveitisterkja, maíssterkja, salt), laukduft, salt, hvítur pipar. Sætar kartöflur.

Kjúklingaleggir og steiktar kartöflur

Kjúklingaleggir, paprikukrydd, hvítlaukskrydd, salt, olía.

Kartöflur: Kartöflur, sólblómaolía, salt, timian.

Sósa: Tómatar, hvítlaukur, oregano, steinselja, basil, vatn, olía, ediksýra.

Kjötbollur og pasta

Kjötbollur: Íslenskt nautahakk, laukur, steinselja, brauðsraspur (hveiti), egg, salt.

Pasta: Semolína, hveiti, b3 vítamín, b1 vítamín, b2 vítamín, fólín sýra.

Sósa: Tómatar, hvítlaukur, oregano, stenselja, basil, vatn, olía, ediksýra

Content missing