Beikonvafin kjúklingabringa með brokkolíni, sveppum og sveppasósu.

35 mínútur

Þekktir ofnæmisvaldar: Mjólk
Tæki og tól: Steikarpanna, skurðarbretti, skurðarhnífur, Eldfast mót

Hráefni í kassa

Kjúklingabringur

Sveppir

Brokkolíni

Beikon

Rjómasósa

Þú þarft að eiga: Ólífuolíu

Innihaldslýsing er neðst á síðunni

Aðferð

  1. Kveikið á ofninum og stillið hitan á 180°c með blæstri. 
  2. Takið bacon sneiðarnar og vefjið utan um bringurnar, hverja fyrir sig. Setjið pönnuna á helluna og hitið upp í meðalhita. Setjið 2 msk. af steikingarolíu á pönnuna og steikið bacon vöfðu kjúklingabringurnar í um 2 mínutur á hvorri hlið. Setjið í eldfst mót og geymið. 
  3. Skerið niður sveppina og brokkolínið og steikið á pönnu í 2-3 mínútur. Hellið grænmetinu á eldfasta mótið yfir kjúklingabringurnar. 
  4. Hellið sósunni út á heita pönnuna og látið hana sjóða upp. Hellið síðan yfir kjúklinginn og grænmetið og bakið í ofni í 35 mínutur. Að 35 mínútum liðnum er rétturinn tilbúin. 
  5. Það er líka hægt að sleppa því að setja sósuna yfir kjúklinginn og hita hana upp og bera fram í sér potti. 

  1. Kveikið á ofninum og stillið hitan á 180°c með blæstri. 
  2. Takið bacon sneiðarnar og vefjið utan um bringurnar, hverja fyrir sig. Setjið pönnuna á helluna og hitið upp í meðalhita. Setjið 2 msk. af steikingarolíu á pönnuna og steikið bacon vöfðu kjúklingabringurnar í um 2 mínutur á hvorri hlið. Setjið í eldfst mót og geymið. 
  3. Skerið niður sveppina og brokkolínið og steikið á pönnu í 2-3 mínútur. Hellið grænmetinu á eldfasta mótið yfir kjúklingabringurnar. 
  4. Hellið sósunni út á heita pönnuna og látið hana sjóða upp. Hellið síðan yfir kjúklinginn og grænmetið og bakið í ofni í 35 mínutur. Að 35 mínútum liðnum er rétturinn tilbúin. 
  5. Það er líka hægt að sleppa því að setja sósuna yfir kjúklinginn og hita hana upp og bera fram í sér potti. 
Innihaldslýsing

Bacon sneiðar (Grísakjöt, vatn, salt, repjuolía, glúkósasíróp, kryddbragðefni, rotvarnarefni (e250) þrávarnaefni(e301) bindiefni (e450, e451)Rjómasósa (Rjómi (mjólk), Kjúklingakraftur (sjávarsalt, ger, bragðefni, sykur, kjúklingafita, rósmarin, laukduft, salt, hvítlauksduft, kjúklingakjöt, þurrkuð steinselja), Villisveppaostur( smjör, bræðslusölt (e450, e452), rotvarnarefni(e202), villisveppir)

Content missing