Einfal

Danskar fríkadellur með kartöflum og salati

25 mínútur

Þekktir ofnæmisvaldar: Hveiti, mjólkurvörur, egg
Tæki og tól: Eldfast mót, skurðarbretti, skurðarhnífur, pottur

Hráefni

Nauta- og svínahakksblanda

Hveiti- og kryddblanda

Egg

Laukur

Kartöflur

Sósa

Agúrkusalat

Þú þarft að eiga: 50 ml mjólk

Upplýsingar um innihaldslýsingu má finna neðst á síðunni.

Aðferð

Uppskrift:

 1. Kveikið á ofninum og stillið á 180°c með blæstri.
 2. Saxið laukinn smátt. Blandið saman lauk, hakki, eggi, hveitiblöndunni og 50 ml. af mjólk. Þá er kjötdeigið tilbúið. Hitið síðan pönnu upp í meðalhita og setjið 2-3 msk. af olíu á pönnuna. Mótið bollurnar með skeið og setjið á pönnuna. Steikið bollurnar í 1-1&1/2 mínútu á hvorri hlið eða þar til þær hafa brúnast vel. Raðið síðan frikkadellunum í eldfast mót.
 3. Kremjið kartöflusmælkin létt með hendinni. Veltið þeim síðan upp úr smá olíu og salti og setjið á eldfasta mótið með frikkadellunum.
 4. Setjið eldfasta mótið inn í ofnin og bakið í 20 mínútur á 180°c.
 5. Hitið sósuna í potti meðan rétturinn er í ofninum.
 6. Berið fram með agúrkusalati.
 7. Verði ykkur að góðu!

Uppskrift:

 1. Kveikið á ofninum og stillið á 180°c með blæstri.
 2. Saxið laukinn smátt. Blandið saman lauk, hakki, eggi, hveitiblöndunni og 50 ml. af mjólk. Þá er kjötdeigið tilbúið. Hitið síðan pönnu upp í meðalhita og setjið 2-3 msk. af olíu á pönnuna. Mótið bollurnar með skeið og setjið á pönnuna. Steikið bollurnar í 1-1&1/2 mínútu á hvorri hlið eða þar til þær hafa brúnast vel. Raðið síðan frikkadellunum í eldfast mót.
 3. Kremjið kartöflusmælkin létt með hendinni. Veltið þeim síðan upp úr smá olíu og salti og setjið á eldfastamótið með frikkadellunum.
 4. Setjið eldfastamótið inn í ofninn og bakið í 20 mínútur á 180°c.
 5. Hitið sósuna í potti meðan rétturinn er í ofninum.
 6. Berið fram með agúrkusalati. Verði ykkur að góðu.
Innihaldslýsing

Nauta- og svínahakksblanda (Nauta og svínahakk)Hveiti og kryddblanda (Hveiti, Hvítlauksduft, Lauduft)Egg (egg)LaukurKartöflurSósa (Smjör(rjómi, salt)), hveiti, vatn, lambakraftur (Vatn, lamb, hvítlaukur, laukur, tómatar, jurtakraftur, glúkósa sýróp, salt, ger, sykur, repjuolía)Agúrkusalat (Agúrkur, edik, sykur, dill, vatn)

Content missing