Hunangs-sinneps kalkúnasamloka

15 mínútur
Þekktir ofnæmisvaldar: Hveiti, hunang
Tæki og tól: skurðarbretti, skurðarhnífur, panna,

Hráefni

Kalkúnn – eldaðurHunangs-sinneps dressingSalat

Súrar gúrkurEpliFlaguette brauð

Þú þarft að eiga:

Upplýsingar um innihaldslýsingu má finna neðst á síðunni.

Aðferð

  1. Skerið brauðið í sundur eins og hamborgarabrauð. Hitið pönnu og setjið 2-3 msk. Af olíu á pönnuna. Steikið báða helminga brauðins á báðum hliðum í um 30-40 sekúndur á hvorri hlið.
  2. Steikið kalkúnasneiðarnar á báðum hliðum.
  3. Síðan er bara að púsla saman samlokunni. Smyrjið hunangs sinneps dressingunni á bæði brauðin og leggið salatið ofan á botnin. Síðan fer kalkúnninn ofan á salatið. Raðið súrugúrkunum ofan á kalkúnin. Skerið síðan eplin í sneiðar eða rífið í rifjárnig og setjið á toppinn. Verði ykkur að góðu.

  1. Skerið brauðið í sundur eins og hamborgarabrauð. Hitið pönnu og setjið 2-3 msk. Af olíu á pönnuna. Steikið báða helminga brauðins á báðum hliðum í um 30-40 sekúndur á hvorri hlið.
  2. Steikið kalkúnasneiðarnar á báðum hliðum.
  3. Síðan er bara að púsla saman samlokunni. Smyrjið hunangs sinneps dressingunni á bæði brauðin og leggið salatið ofan á botnin. Síðan fer kalkúnninn ofan á salatið. Raðið súrugúrkunum ofan á kalkúnin. Skerið síðan eplin í sneiðar eða rífið í rifjárnig og setjið á toppinn. Verði ykkur að góðu.
Innihaldslýsing

Pizza deig (mjólk, Jógúrtgerlar, hveiti, salt, Lyftiduft (maís sterkja, sítrus sýra)Pizza sósa ((tómatar, tómatsafi, sítrus sýra, laukur, hvítlaukur, basil, salt, vatn)Pestó (Klettasalat, Basil, steinselja, graskersfræ, ólífuolía, hvítlaukur, Parmesan ostur (Mjólk, salt, rennet, rotvarnarefni, Lysozyme frá eggjum)

Content missing