Matseðillinn

Næsta afhending á matarpökkum er mánudaginn 30. maí
(31. maí ef sending fer lengra en Reykjanesbæ, Selfoss eða Akranes)
 panta þarf fyrir miðnætti miðvikudaginn 25. maí
 

Þú velur 2-5 rétti og fyrir hversu marga hver réttur er. 

Í boði er að velja fyrir 2, 3, 4, 6 og 8 einstaklinga.

 • Tuscano lax með sólþurrkuðum tómötum, spínati og byggi

  Einnar pönnu laxaréttur með íslensku byggi og hvítlauks rjómasósu.

  20 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Indverskur kjúklingur með litlum kartöflum og jógúrtsósu

  Í marineringunni er engifer, turmerik, hvítlaukur, kóríander, kúmen og jógúrt.

  45 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Tyrkneskar köfte bollur með steiktu jógúrtbrauði

  Köfte bollur með sýrðu rauðkáli, hummus og sterku Muhamara mauki

  25 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Barna Matseðill inniheldur þrjár fulleldaðar máltíðir

  Kjúklingaleggir og steiktar kartöflur

  Fiskistangir og sætar kartöflur

  Kjötbollur og pasta

   

  Skoða rétti vikunnar

Veldu áskriftarleið
10.000kr.50.000kr.