Kimchi burrito með hrísgrjónum og svörtum baunum

20 mínútur

Þekktir ofnæmisvaldar: Sojabauna afurðir, ostur, hveiti,

Tæki og tól: Skurðarbretti, skurðarhnífur, djúp panna

 

Prenta uppskrift

Hráefni

Svartar baunir

Tortillur

Soðin hrísgrjón

Kimchi 

Rifin ostur

Laukur

Paprika

Sýrður rjómi

Þú þarft að eiga: Salt, pipar, steikingarolíu

Upplýsingar um innihaldslýsingu má finna neðst á síðunni.

Aðferð

 1. Byrjum á að skera laukinn og paprikuna í litla bita. Hitið pönnu upp í meðalhita, setji 2-3 msk af olíu og steikið rólega. 
 2. Meðan laukurinn og paprikan malla saman á pönnunni skerum við kimchið i litla bita og sigtum vatnið frá baununum. 
 3. Þá er svörtu baununum og kimchinu bætt út í og blandað vel saman. Næst er soðnu hrísgrjónunum blandað saman við. Saltað og piprað eftir smekk.
 4. Síðan er slökkt undir pönnunni og ostinum blandað við fyllinguna sem er þá tilbúin til að fara inn í tortillurnar.
 5. Hitið tortillurnar á pönnu í nokkrar sekúndur á hvorri hlið, setjið fyllinguna inn í og rúllið upp. Gott að leggja tortilluna á smjörpappírsörk, fylla hana og rúlla. 
 6. Síðan eru herlegheitin borðuð með sýrðum rjóma. 

 1. Byrjum á að skera laukinn og paprikuna í litla bita. Hitið pönnu upp í meðalhita, setji 2-3 msk af olíu og steikið rólega. 
 2. Meðan laukurinn og paprikan malla saman á pönnunni skerum við kimchið i litla bita og sigtum vatnið frá baununum. 
 3. Þá er svörtu baununum og kimchinu bætt út í og blandað vel saman. Næst er soðnu hrísgrjónunum blandað saman við. Saltað og piprað eftir smekk.
 4. Síðan er slökkt undir pönnunni og ostinum blandað við fyllinguna sem er þá tilbúin til að fara inn í tortillurnar.
 5. Hitið tortillurnar á pönnu í nokkrar sekúndur á hvorri hlið, setjið fyllinguna inn í og rúllið upp. Gott að leggja tortilluna á smjörpappírsörk, fylla hana og rúlla. 
 6. Síðan eru herlegheitin borðuð með sýrðum rjóma. 
Innihaldslýsing

Hveiti Tortillur (hveiti, salt, malic sýra, repjuolía, sykur, salt)

Svartar baunir (svartar baunir, vatn, salt)

Soðin hrísgrjón (jasmin hrísgrjón, vatn, salt)

Kimchi (Gochujang chili paste (skelfiskureggjarðhnetur, laktósi, sellerísinnepsesamfræsúlfíðlupína), engifer, fiski sósa (sardínur, salt, sykur vatn)) kínakál, gulrætur, vorlaukur, salt.

Ostur (mjólkundanrenna, salt, kekkjavarnarefni (sellulósi), ostahleypir, sýra (ediksýra). Hreinn Mozzarella 21%.

Sýrður rjómi (nýmjólk sýrð með mjólkurgerlum)

 

*Vinsamlegast athugið að í eldhúsinu eru meðhöndlaðar jarðhnetur og semsamfræ.

 

Content missing