Laxa taco með sriracha lime dressingu

25 mínutur

Þekktir ofnæmisvaldar:ahtaathaht

Tæki og tól: Panna, skurðarbretti, eldfast mót

Næringargildi: 

Kcal: 75 Kj: 313 Prótein: 4.0 g Fita: 4.1 g  Kolvetni: 4.6 g Sykur: 1.4 g Trefjar: 1.9 g

Hráefni

Lax

Tortillur

Avocato

Tómatar

Salatblanda

Kryddblanda

Sriracha lime dressing

Sriracha sósa

Rauðkál

Lime

Þú þarft að eiga: Steikingarolíu, salt, pipar

Upplýsingar um innihaldslýsingu má finna neðst á síðunni.

Aðferð

 

 1. Kveikið á ofninum og stillið á 200°c með blæstri. 
 2. Setjið laxinn á eldfast mót og látið roðhliðina snúa niður. Kryddið laxinn með kryddblöndunni og bakið laxinn í 15 mínútur. 
 3. Meðan laxinn eldast skerið þið rauðkal í þunna strimla. Síðan eru tómatar og avocato skorið í litla bita og blandað saman. Rífið salat blönduna aðeins niður með höndunum og geymið til hliðar. 
 4. Takið pönnu og hitið á eldavélinni upp í miðlungshita. Hitið tortillurnar í um 30 sekúndur á hvorri hlið. Leggið þær síðan inn í hreint viskastykki til að þær haldist heitar og mjúkar. 
 5. Þegar laxinn er búin að eldast takið þið hann út úr ofninum og brjótið hann aðeins upp með gafli. Færið laxinn af eldfasta mótinu og á disk. 
 6. Síðan er bara að púsla saman tacóinu. Setjið rauðkáls strimla ogsalat í botnin á tortillunni. Leggið síðan rifnu elduðuð laxabitana oan á rauðkálið. Í lokin er síðan tómat-avocató blandan sett yfir laxin og sriracha – lime dressingunni dreift yfir. 
 7. Þeir sem vilja extra hita í réttinn bæta síðan Sriracha sósunni yfir réttinn og síðan er alltaf gott að kreista lime safa yfir áður en tacoið er borðað
 8. Verði ykkur að góðu. 
Upload Image...

 

 1. Kveikið á ofninum og stillið á 200°c með blæstri. 
 2. Setjið laxinn á eldfast mót og látið roðhliðina snúa niður. Kryddið laxinn með kryddblöndunni og bakið laxinn í 15 mínútur. 
 3. Síðan skerið þið niður tómata og avocato í ltila bita og blandið saman. Rífið salat blönduna aðeins niður með höndunum og geymið til hliðar. 
 4. Takið pönnu og hitið á eldavélinni upp í miðlungshita. Hitið tortillurnar í um 30 sekúndur á hvorri hlið. Leggið þær síðan inn í hreint viskastykki til að þær haldist heitar og mjúkar. 
 5. Þegar laxinn er búin að eldast takið þið hann út úr ofninum og brjótið hann aðeins upp með gafli. Færið laxinn af eldfasta mótinu og á disk. 
 6. Síðan er bara að púsla saman tacóinu. Setjið salat í botnin á tortillunni. Leggið síðan rifnu elduðuð laxabitana oan á rauðkálið. Í lokin er síðan tómat-avocató blandan sett yfir laxin og sriracha – lime dressingunni dreift yfir. 
 7. Þeir sem vilja extra hita í réttinn bæta síðan Sriracha sósunni yfir réttinn og síðan er alltaf gott að kreista lime safa yfir áður en tacoið er borðað
 8. Verði ykkur að góðu. 
Innihaldslýsing

Lax

Tortillur (vatn, hveiti)

Avocato, tómatar, Rauðkál, Salat, 

Kryddblanda (chili pipar, svartur pipar, paprika, salt)

Sriracha lime dressing: Sýrður rjómi (mjólk, mjólkurgerlar) Mayones (Repjuolía, eggjarauður, vatn, krydd, sinnepsduft, edik, sykur, salt, rotvarnarefni E211, E202.) lime safi, hvítlauksduft, Sriracha sósa (Rautt chili (50%) vatn, sykur, hvítlaukur, salt, xantahngum E415, E1442, Litarefni (E160c) Ediksýra E260) Safi úr ferskum límónum, Hvítlauksduft. 

Sriracha sósa (Rautt chili (50%) vatn, sykur, hvítlaukur, salt, xantahngum E415, E1442, Litarefni (E160c) Ediksýra E260)

*Vinsamlegast athugið að í eldhúsinu eru meðhöndlaðar jarðhnetur og semsamfræ.

Content missing