Indversk linsubauna dahl með jógúrtsósu, nanbrauði og hrísgrjónum

35 mínutur

Þekktir ofnæmisvaldar: Sellerí, Kókóshnetur, súlfíð, mjólk, hveiti, Soja, egg. Gæti innihaldið snefilefni af sesamfræjum.

Tæki og tól: Steikarpanna með loki, skurðarhnífur, skurðarbretti, pottur fyrir hrísgrjón

Hráefni

Rauðar linsubaunir

Kryddblanda

Kókósmjólk

Tómatar

Laukur

Engifer

Hvítlauksgeirar

Lime

Steinselja

Hrein jógúrt

Agúrka

Mynta

Nanbrauð

Þú þarft að eiga: Ólífuolíu, steikingarolíu, salt

Aðferð

Uppskrift:

 1. Sjóðið hrísgrjón. 1 hluti hrísgrjón á móti 2 hlutum af vatni. Sett saman í pott og soðið í 8-10 mínútur.
 2. Gera Dahl. Skrælið engifer og rífið niður í rifjárni og setjið til hliðar. Skrælið lauk og skerið í smátt og setjið til hliðar. Fínskerið hvítlauk og geymið með engiferinu.
 3. Setjið pönnu á helluna og hitið upp í meðalhita ásamt 2 msk. af steikingarolíu. Setjið laukinn út á pönnuna og steikið varlega í 2 mínútur eða þar til laukurinn fer að mýkjast. Bætið þá engifer og hvítlauk út á og steikið áfram í 30 sekúndur. Bætið kryddiblöndu og linsubaunum við og blandið saman á pönnunni. Hellið vatni út á pönnuna (300 gr linsur/800 ml vatn) og látið sjóða með loki yfir pönnunni í 8-10 mínútur eða þar til linsurnar eru búnar að draga í sig mestan vökvann.
 4. Meðan linsurnar sjóða gerum við jógúrtsósuna. Skerið agúrkuna í smá bita (má rífa í rifjárni ef þið viljið) síðan fínskerum við myntuna. Öllu blandað saman við jógúrtið. Kryddið með salti og extranvirgin ólífuolíu eftir smekk og blandið saman.
 5. Þegar linsurnar eru farnar að mýkjast og mestur vökvinn er horfinn skerið þið tómata í litla bita. Hellið síðan kókósmjólkinni út í pönnuna ásamt skornu tómötunum og látið sjóða áfram í 6-8 mínútur. Í lokin setjið þið fínt skorna steinselju, lime safa og smakkið til með salti.
 6. Til að hita naanbrauðið er best að nota brauðristina en annars er hægt að hita það í ofninum.
 7. Verði ykkur að góðu!

Uppskrift:

 1. Sjóðið hrísgrjón. 1 hluti hrísgrjón á móti 2 hlutum af vatni. Sett saman í pott og soðið í 8-10 mínútur.
 2. Gera Dahl. Skrælið engifer og rífið niður í rifjárni og setjið til hliðar. Skrælið lauk og skerið í smátt og setjið til hliðar. Fínskerið hvítlauk og geymið með engiferinu.
 3. Setjið pönnu á helluna og hitið upp í meðalhita ásamt 2 msk. af steikingarolíu. Setjið laukinn út á pönnuna og steikið varlega í 2 mínútur eða þar til laukurinn fer að mýkjast. Bætið þá engifer og hvítlauk út á og steikið áfram í 30 sekúndur. Bætið kryddiblöndu og linsubaunum við og blandið saman á pönnunni. Hellið vatni út á pönnuna (300 gr linsur/800 ml vatn) og látið sjóða með loki yfir pönnunni í 8-10 mínútur eða þar til linsurnar eru búnar að draga í sig mestan vökvann.
 4. Meðan linsurnar sjóða gerum við jógúrtsósuna. Skerið agúrkuna í smá bita (má rífa í rifjárni ef þið viljið) síðan fínskerum við myntuna. Öllu blandað saman við jógúrtið. Kryddið með salti og extranvirgin ólífuolíu eftir smekk og blandið saman.
 5. Þegar linsurnar eru farnar að mýkjast og mestur vökvinn er horfinn skerið þið tómata í litla bita. Hellið síðan kókósmjólkinni út í pönnuna ásamt skornu tómötunum og látið sjóða áfram í 6-8 mínútur. Í lokin setjið þið fínt skorna steinselju, lime safa og smakkið til með salti.
 6. Til að hita naanbrauðið er best að nota brauðristina en annars er hægt að hita það í ofninum.
 7. Verði ykkur að góðu!
Innihaldslýsing

Rauðar linsubaunir (linsubaunir)

Kryddblanda (Engifer, turmeric, kóríander, cumin, paprika gara masala, grænmetiskraftur essential( vatn, laukur, gulrtótar kraftur, tómatar, Sellerí, hvítlaukur, salt, glúkósasíróp, maltodexterin, ger extracts, sykur, repjuolía)

Kókósmjólk (Kókósmjólk, vatn, polysorbate 60, guar gum, sodium, carboxyl methyl cellulósi, sodium metabisúlfíð

Tómatar

Laukur

Engifer

Hvítlauksgeirar

Lime

Steinselja

Hrein jógúrt (mjólk, Jógúrtgerlar)

Agúrka

Mynta

Nanbrauð (hveiti, mjölmeðhöndlunarefni(E300)vítamín og steinefni, áfir (undanrenna(mjólk) áfaduft (mjólk) gerlar, vatn, sojabaunaolía, egg, sykur lyftiduft, lyftiefni(E450iii, E500) maíssterkja, kekkjavarnarefni(E341)sjávarsalt, smjörolía, hveitiglúten, þrúgusykur, dextrin, grænmetistrefjar, ger (gæti innihaldið snefilefni af sesamfræ)

Næringarupplýsingar

Orka í 100g: 921 kj / 220 kcal , Prótein: 8.3, fita 6.3, kolvetni 30,8, trefjar 3.7

Content missing