Rjómalöguð mexikósk súpa með sýrðum rjóma og nachos

15 mínutur

Þekktir ofnæmisvaldar: Sellerí, soya, mjólk, hveiti

Tæki og tól: Súpupottur, skurðarhnífur, skurðarbretti

Hráefni

Súpugrunnur

Nautahakk

Tortilla flögur

Sýrður rjómi

Kryddblanda

Laukur

Paprika

Lime

Kóríander

Þú þarft að eiga:

Aðferð

Uppskrift:

  1. Skerið laukinn í sneiðar og paprikuna í litla teninga.
  2. Setjið pott á helluna og hitið upp í meðalhita. Steikið hakkið með kryddblöndunni í 2-3 mínútur eða þar til það er búið að brúnast vel. Bætið þá skorna grænmetinu út í pottinn og steikið áfram í 1-2 mínútur. Hellið súpugrunninnum út í pottinn og látið súpuna sjóða í rólegheitum í um 4 mínútur.
  3. Skerið kóríander smátt og setjið í skál. Skerið lime í sneiðar og berið fram til hliðar til að kreista út í súpuna eftir smekk. Borðið með sýrðum rjóma og nachos.
  4. Verði ykkur að góðu.

Uppskrift:

  1. Skerið laukinn í sneiðar og paprikuna í litla teninga.
  2. Setjið pott á helluna og hitið upp í meðalhita. Steikið hakkið með kryddblöndunni í 2-3 mínútur eða þar til það er búið að brúnast vel. Bætið þá skorna grænmetinu út í pottinn og steikið áfram í 1-2 mínútur. Hellið súpugrunninnum út í pottinn og látið súpuna sjóða í rólegheitum í um 4 mínútur.
  3. Skerið kóríander smátt og setjið í skál. Skerið lime í sneiðar og berið fram til hliðar til að kreista út í súpuna eftir smekk. Borðið með sýrðum rjóma og nachos.
  4. Verði ykkur að góðu.
Innihaldslýsing

Súpugrunnur (Vatn, Rjómi(mjólk), tómatpúrra, vatn, hvítvínsedik, kornsýróp, salt, laukur, hvítlauksduft, tómatar, rjómaostur).(mjólk, áfir, rjómi, salt, bindiefni (gúargúmmí), rotvarnarefni (kalíumsorbat), mjólkursýrugerlar)grænmetiskraftur(Salt, soja, pálmaolía, sólblómaolía, gulrótaþykni, gulrætur, blaðlaukur, tómatar, hvítlaukur, laukur, ger, turmeric, Sellerí, steinselja, hvíturpipar), laukur, paprika).Nautahakk (Nautakjöt).Tortilla flögur (MaísHVEITi, pálmaolía, salt, ostaduft (MJÓLK) LACTOSE, dextrosi, maltodexterin, laukur, hvítlaukur, sítrus sýra).Sýrður rjómi (UNDANRENNA OG RJÓMI, sýrður með MJÓLKursýrugerlum, gelatín, ostahleypir).Kryddblanda (Cumin, kóríander, paprika).LaukurPaprikaLimeKóríander

Content missing