Ofnbökuð ýsa með lava cheese kryddhjúp

20 mínutur

Þekktir ofnæmisvaldar:  fiskur, mjólkurvörur

Tæki og tól: Skurðarbretti, skurðarhnífur, eldfast mót, Mortel (ekki nauðsynlegt)

Hráefni

Ýsa

Lavacheese 

Kryddblanda

Brokkolí

Blómkál

Þú þarft að eiga:  salt, steikingarolíu

Aðferð

  1. Kveikið á ofninum og stillið á 180°c með blæstri
  2. Opnið lavacheese pokann og hellið í skál. Myljið ostinn með höndunum eins smátt og þið getið. Ef þið eigið mortel þá er gott að nota það. Síðan hellið þið kryddblöndunni saman við og blandið vel saman.
  3. Leggið ýsu bitana á eldfast mót og smyrjið þá með ólífuolíu, eða annarri góðri olíu sem þið eigið. Stráið síðan ostakryddblöndunni yfir fiskinn þannig að það hilji fiskinn að mestu leyti. Setjið inn í heitann ofninn og bakið í 7-8 mínútur eða þar til fiskurinn er orðin eldaður í gegn.
  4. Meðan fiskurinn bakast gerum við grænmetið klárt. Byrjum á því að skera bæði brokkolíið og blómkálið í litla bita. Síðan setjum við pönnu með loki á helluna og hitið upp í meðalhita. Setjjum 2-3 msk. af ólífuolíu á pönnuna og hitið upp í meðalhita. Setjið grænmetið út á pönnuna ásamt smá salti og steikið í um 1 -1 ½ mínútu. Setjið síðan smá 10-20 ml. af vatni á pönnuna og setjið lokið yfir. Þetta er auðveld leið til að gufusteikja grænmetið. Ef þið eigið gufugrind eða gufupott getið þið notað hann.
  5. Þegar fiskurinn er tilbúinn skerið þið. Pestóið sett í skál og borið fram til hliðarÞá er máltíðin tilbúin.

  1. Kveikið á ofninum og stillið á 180°c með blæstri
  2. Opnið lavacheese pokann og hellið í skál. Myljið ostinn með höndunum eins smátt og þið getið. Ef þið eigið mortel þá er gott að nota það. Síðan hellið þið kryddblöndunni saman við og blandið vel saman.
  3. Leggið ýsu bitana á eldfast mót og smyrjið þá með ólífuolíu, eða annarri góðri olíu sem þið eigið. Stráið síðan ostakryddblöndunni yfir fiskinn þannig að það hilji fiskinn að mestu leyti. Setjið inn í heitann ofninn og bakið í 7-8 mínútur eða þar til fiskurinn er orðin eldaður í gegn.
  4. Meðan fiskurinn bakast gerum við grænmetið klárt. Byrjum á því að skera bæði brokkolíið og blómkálið í litla bita. Síðan setjum við pönnu með loki á helluna og hitið upp í meðalhita. Setjjum 2-3 msk. af ólífuolíu á pönnuna og hitið upp í meðalhita. Setjið grænmetið út á pönnuna ásamt smá salti og steikið í um 1 -1 ½ mínútu. Setjið síðan smá 10-20 ml. af vatni á pönnuna og setjið lokið yfir. Þetta er auðveld leið til að gufusteikja grænmetið. Ef þið eigið gufugrind eða gufupott getið þið notað hann.
  5. Þegar fiskurinn er tilbúinn skerið þið. Pestóið sett í skál og borið fram til hliðarÞá er máltíðin tilbúin.
Innihaldslýsing

Lavacheese (Cheddar ostur: [Mjólk, undanrenna, salt, ostahleypir, Annatto litarefni (E160b)]

Kryddblanda (papriku duft, hvítlauksduft, laukduft, svartur pipar, chili flögur)

Pestó (Basil, klettasalat, steinselja, parmesan ostur, hvítlaukur, ólífuolía, graskersfræ)

Content missing