Ofnbakaður lax með pistasíum, lava cheese og mexico ostasósu

20 mínútur
Þekktir ofnæmisvaldar: Fiskur, Mjólkurvörur, Pistasíur, sinnepsfræ, soja
Tæki og tól: Eldfast mót, skurðarbretti, skurðarhnífur, steikarpanna

Hráefni

Lax

Pistasíur

Lava Cheese flögur

Brokkolíni

Mexikó ostasósa

Þú þarft að eiga:

Upplýsingar um innihaldslýsingu má finna neðst á síðunni.

Aðferð

  1. Kveikið á ofninum og stillið hitan á 180°c með blæstri
  2. Takið eldfastamótið og smyrjið það með ólífuolíu. Raðið laxaflökunum á mótið og pennslið létt með ólífuolíunni. Saltið. Brjótið pistasíu kjarnanna með flötum hnífnum. Setjið muldu pistasíukjarnanna ofan á laxinn.
  3. Hitið pönnu upp í meðalhita og setjið 2-3 msk. af ólífuolíu á pönnuna. Steikið síðan brokkolíni á pönnunni í 2-3 mínútur. Raðið því síðan í kringum laxinn og bakið í ofni í 8-10 mínútur.
  4. Meðan laxinn eldast hitið þið sósunna.
  5.  Þegar laxinn er tilbúin, er lava cheese flögurnar muldar yfir laxinn. Í lokin er sósunni hellt yfir réttinn eða hún borin fram til hliðar.

  1. Kveikið á ofninum og stillið hitan á 180°c með blæstri
  2. Takið eldfastamótið og smyrjið það með ólífuolíu. Raðið laxaflökunum á mótið og pennslið létt með ólífuolíunni. Saltið. Brjótið pistasíu kjarnanna með flötum hnífnum. Setjið muldu pistasíukjarnanna ofan á laxinn.
  3. Hitið pönnu upp í meðalhita og setjið 2-3 msk. af ólífuolíu á pönnuna. Steikið síðan brokkolíni á pönnunni í 2-3 mínútur. Raðið því síðan í kringum laxinn og bakið í ofni í 8-10 mínútur.
  4. Meðan laxinn eldast hitið þið sósunna.
  5.  Þegar laxinn er tilbúin, er lava cheese flögurnar muldar yfir laxinn. Í lokin er sósunni hellt yfir réttinn eða hún borin fram til hliðar.
Innihaldslýsing

Lax (fiskur (lax)

Pistasíur (hnetur (pistasíur)

Lava Cheese flögur (cheddar ostur(mjólk, gerilsneydd mjólk) salt, ostahleypir, litarefni (E160b)

Brokkolíni

Mexikó ostasósa (Rjómi, Ostur, smjör, bræðslusölt (E450. E452), mexikósk chilikryddblanda (ih. sinnepsfræ, sojaprótein, sykur, bragðefni), rotvarnarefni (E202) .

Content missing