Spaghetti með risarækjum, napolitana sósu, parmesan og steinselju
 
20 mínútur
 
Þekktir ofnæmisvaldar: Mjólk, hveiti, Rækjur (skelfiskur), Súlfíð
 
Tæki og tól: Steikarpanna, skurðarhnífur, skurðarbretti, pottur fyrir pasta, sigti
 

 

Hráefni

Spaghetti

Risarækjur

Napolitana sósa

Laukur

Hvítlauksgeirar

Steinselja

Chili flögur

Sítróna

Parmesan ostur

Uppskrift:

 1. Hitið upp á vatni þannig að það rúmi vel fyrir spaghettíið. Saltið vatnið vel og látið sjóða. Þegar vatnið er farið að sjóða setjið þið spaghettíið út í og látið sjóða í 8-10 mínútur.
 2. Skerið lauku í litla bita og geymið til hliðar. Fínskerið hvítlauk eða kremjið í hvítlaukspressu og geymið til hliðar með lauknum.
 3. Kryddið rækjurnar með þurrkuðu chili-fræjunum og blandið vel saman. Hitið pönnu upp í meðalhita ásamt 2 msk. af steikingarolíu. Hellið rækjunum út á pönnuna og steikið í 1-2 mínútur eða þar til rækjurnar eru fulleldaðar. Takið síðan rækjurnar af pönnunni og geymið.
 4. Setjið pönnuna aftur á helluna og bætið 2 msk. af steikingarolíu á hana. Setjið lauk og hvítlauk á pönnuna og steikið í 1-2 mínútur eða þar til laukurinn er farinn að mýkjast. Hellið síðan sósunni yfir laukinn og látið sjóða. Ath. ef ykkur finnst sósan of þykk má bæta 2-3 msk. af pastavatninu út á pönnuna. Slökkvið síðan undir sósunni.
 5. Fín skerið steinseljuna og geymið til hliðar. Bætið elduðu rækjunum út á pönnuna ásamt 2/3 af parmesan ostinum. Skerið sítrónuna og kreistið safa ut á pönnuna eftir smekk. Passið að steinarnir fari ekki út í pönnuna því þá verður rétturinn rammur. Í lokin er fínskornu steinseljunni bætt við.
 6. Þegar spaghettíið er búið að sjóða þá sigtið þið vatnið frá og blandið spaghettíinu út á pönnuna og blandið vel saman.
 7. Notið restina af parmesan ostinum til að setja yfir diskinn.
 8. Verði ykkur að góðu.

Innihaldslýsing

Spaghetti (semolína hveiti, vatn).Risarækjur (Rækjur(skelfiskur)Napolitana sósa (Tómatar, salt, laukur, hvítlaukur, hvítvín(hvítvín, salt, pipar, súlfíð ( steinselja, basil, chili flögur)LaukurHvítlauksgeirarSteinseljaChili flögurSítrónaParmesan (mjólk, salt, ostahleypir, lysozym úr eggjum)

Uppskrift:

 1. Hitið upp á vatni þannig að það rúmi vel fyrir spaghettíið. Saltið vatnið vel og látið sjóða. Þegar vatnið er farið að sjóða setjið þið spaghettíið út í og látið sjóða í 8-10 mínútur.
 2. Skerið lauku í litla bita og geymið til hliðar. Fínskerið hvítlauk eða kremjið í hvítlaukspressu og geymið til hliðar með lauknum.
 3. Kryddið rækjurnar með þurrkuðu chili fræjunum og blandið vel saman. Hitið pönnu upp í meðalhita ásamt 2 msk. af steikingarolíu. Hellið rækjunum út á pönnuna og steikið í 1-2 mínútur eða þar til rækjurnar eru fulleldaðar. Takið síðan rækjurnar af pönnunni og geymið.
 4. Setjið pönnuna aftur á helluna og bætið 2 msk. af steikingarolíu á hana. Setjið lauk og hvítlauk á pönnuna og steikið í 1-2 mínútur eða þar til laukurinn er farinn að mýkjast. Hellið síðan sósunni yfir laukinn og látið sjóða. Ath. ef ykkur finnst sósan of þykk má bæta 2-3 msk. af pastavatninu út á pönnuna. Slökkvið síðan undir sósunni.
 5. Fín skerið steinseljuna og geymið til hliðar. Bætið elduðu rækjunum út á pönnuna ásamt 2/3 af parmesan ostinum. Skerið sítrónuna og kreistið safa út á pönnuna eftir smekk. Passið að steinarnir fari ekki út í pönnuna því þá verður rétturinn rammur. Í lokin er fínskornu steinseljunni bætt við.
 6. Þegar spaghettíið er búið að sjóða þá sigtið þið vatnið frá og blandið spaghettíinu út á pönnuna og blandið vel saman.
 7. Notið restina af parmesan ostinum til að setja yfir diskinn.
 8. Verði ykkur að góðu.

Content missing