Satay kjúklingur með hrísgrjónum og vorlauk

20 mínútur
Þekktir ofnæmisvaldar: Jarðhnetur, sojabaunir, Rækjur(fiskur), Candle hnetur, Súlfíð
Tæki og tól: Djúp panna, skurðarhnífur, skurðarbretti, pottur fyrir hrísgrjón

Næringargildi í 100 gr.

Orka: 871 KJ, Prótín: 11, Fita: 11.2, kolvetni: 15.4, Trefjar: 1.2

Hráefni

Kjúklingabringa

Kókósmjólk

Satay paste

Hrísgrjón

Kryddblanda

Vorlaukur

Laukur

Hvítlaukur

Þetta er í pokanum þínum ef þú pantar Satay kjúkling!

Þú þarft að eiga: Salt, olía

Upplýsingar um innihaldslýsingu má finna neðst á síðunni.

Aðferð

Uppskrift:

  1. Skerið kjúklingabringurnar í bita. Hverja bringu í um 8 bita. Hellið síðan kryddblöndunni yfir kjúklinginn og blandið vel saman. Látið kjúklinginn standa í 10-15 mínútur með kryddblöndunni.
  1. Sjóðið hrísgrjón. Setjið hrísgrjónin í pott og setjið 2 x magn af vatni á móti hrísgrjónunum. Saltið létt eftir smekk. Látið suðuna koma upp í rólegheitunum og látið sjóða rólega í 8-10 mínútur með lok yfir pottinum. Látið pottinn síðan standa með loki yfir á meðan kjúklingurinn eldast.
  1. Skerið laukin í helming og síðan í sneiðar. Fínskerið hvítlauk. Hitið pönnu upp í meðalhita ásamt 2 msk. af olíu. Steikið laukinn og hvítlaukinn í 1-2 mínútur eða þar til laukurinn fer að mýkjast. Bætið þá kjúklingabitunum út á pönnuna og steikið áfram í 2 mínútur. Setjið síðan kókósmjólkina út á pönnuna og látið hana leysast upp. Bætið síðan satay paste út á pönnuna. Látið síðan sjóða í 2-3 mínútur eða þar til sósan fer að þykkna og kjúklingurinn að eldast í gegn.
  2. Meðan sósan sýður niður skerið þið vorlaukinn. Skerið hann í tvennt þannig að græni hlutinn er sér og hvíti hlutinn sér. Fínskerið báða hluta og setjið þann hvíta út í pönnuna með kjúklingnum. Notið græna hlutan til að dreifa yfir diskinn ykkar þegar máltíðin er tilbúin.
  3. Verði ykkur að góðu.

Uppskrift:

  1. Skerið kjúklingabringurnar í bita. Hverja bringu í um 8 bita. Hellið síðan kryddblöndunni yfir kjúklinginn og blandið vel saman. Látið kjúklinginn standa í 10-15 mínútur með kryddblöndunni.
  1. Sjóðið hrísgrjón. Setjið hrísgrjónin í pott og setjið 2 x magn af vatni á móti hrísgrjónunum. Saltið létt eftir smekk. Látið suðuna koma upp í rólegheitunum og látið sjóða rólega í 8-10 mínútur með lok yfir pottinum. Látið pottinn síðan standa með loki yfir á meðan kjúklingurinn eldast.
  1. Skerið laukin í helming og síðan í sneiðar. Fínskerið hvítlauk. Hitið pönnu upp í meðalhita ásamt 2 msk. af olíu. Steikið laukinn og hvítlaukinn í 1-2 mínútur eða þar til laukurinn fer að mýkjast. Bætið þá kjúklingabitunum út á pönnuna og steikið áfram í 2 mínútur. Setjið síðan kókósmjólkina út á pönnuna og látið hana leysast upp. Bætið síðan satay paste út á pönnuna. Látið síðan sjóða í 2-3 mínútur eða þar til sósan fer að þykkna og kjúklingurinn að eldast í gegn.
  2. Meðan sósan sýður niður skerið þið vorlaukinn. Skerið hann í tvennt þannig að græni hlutinn er sér og hvíti hlutinn sér. Fínskerið báða hluta og setjið þann hvíta út í pönnuna með kjúklingnum. Notið græna hlutan til að dreifa yfir diskinn ykkar þegar máltíðin er tilbúin.
  3. Verði ykkur að góðu.
Innihaldslýsing

Kjúklingabringa (kjúklingabringa)Kókósmjólk (Kókósmjólk, vatn, polysorbate 60, guar gum, sodium carboxyl methyl cellulose, sodium metabisulfíð)Satay paste (vatn, sykur, jarðhnetur, chili, laukur, Sojabauna olía, salt, hvítlaukur, engifer, rækjur, salt, sítrónugras, kornsterkja, Xantham gum, sítrus síra, Candlehnetur, ger kraftur, turmeric)Hrísgrjón (Jasmin hrísgrjón)Kryddblanda(turmeric, cumin, kóríander, chili, karrý, hvítur pipar) Vorlaukur, Laukur, Hvítlaukur

Content missing