Svartbaunaborgari með maribo osti og kartöflum

35 mínutur

Þekktir ofnæmisvaldar: Hveiti, egg, sinnep, sinnepsduft, mjólk

Tæki og tól: Eldfast mót, skurðarhnífur og skurðabretti

Hráefni

Svartbaunabuff

Hamborgarabrauð

Sætar kartöflur

Bökunarkartöflur

Kryddblanda

Salat

Tómatar

Rauðlaukur

Maríbo ostur

Hamborgarasósa

Þú þarft að eiga: Salt og pipar

Aðferð

Uppskrift:

 1. Kveikið á ofninum og stillið á 180°c með blæstri.
 2. Skrælið kartöflurnar og skerið í litla bita. Cirka 1 x 1 cm. Setjið bitana í eldfast mót og kryddið vel með kryddblöndunni sem fylgdi með í pakkanum. Bakið kartöflurnar í 20 mínútur í heitum ofninum.
 3. Skerið rauðlauk í þunnar sneiðar og síðan tómatana á sneiðar aðeins þykkari sneiðar. Takið svartbaunabuffið og raðið ostsneiðunum á buffið (tvær sneiðar á hvert buff) síðan setjið þið tómatsneiðarnar og rauðlaukinn ofan á ostinn. Kryddið með salti og pipar.
 4. Þegar kartöflurnar hafa bakast í 20 mínútur leggið þið hamborgarabuffið ofan á kartöflurnar og bakið áfram í 10 mínútur.
 5. Hitið hamborgarabrauðið í nokkrar sekúndur inn í ofni áður en þið púslið hamborgaranum saman.
 6. Verði ykkur að góðu.

Uppskrift:

 1. Kveikið á ofninum og stillið á 180°c með blæstri.
 2. Skrælið kartöflurnar og skerið í litla bita. Cirka 1 x 1 cm. Setjið bitana í eldfast mót og kryddið vel með kryddblöndunni sem fylgdi með í pakkanum. Bakið kartöflurnar í 20 mínútur í heitum ofninum.
 3. Skerið rauðlauk í þunnar sneiðar og síðan tómatana í sneiðar líka, aðeins þykkari sneiðar. Takið svartbaunabuffið og raðið ostsneiðunum á buffið (tvær sneiðar á hvert buff) síðan setjið þið tómatsneiðarnar og rauðlaukinn ofan á ostinn. Kryddið með salti og pipar.
 4. Þegar kartöflurnar hafa bakast í 20 mínútur leggið þið hamborgarabuffið ofan á kartöflurnar og bakið áfram í 10 mínútur.
 5. Hitið hamborgarabrauðið í nokkrar sekúndur inn í ofni áður en þið púslið hamborgaranum saman.
 6. Verði ykkur að góðu.
Innihaldslýsing

Svartbaunabuff (svartar baunir(vatn, svartar baunir, salt), paprika, repjuolía, brauðraspur(vatn, hveiti, ger, salt) Cheddar ostur(mjólk, undanrenna, salt, ostahleypir, litarefni(e160b))).Hamborgarabrauð (HVEITI, kartöflur 17%, EGG, sykur, repjuolía, ger, vatn, gljái (vatn, sólblómaolía, grænmetisprótein (bauna, kartöflu, bóndabauna), þrúgusykur, maltódextrín, sterkja), HVEITIGLÚTEN, maíssterkja, salt, ýruefni (E471, E481), mjölmeðhöndlunarefni (E300). Framleitt á svæði þar sem unnið er með MJÓLK, SESAMFRÆ, SOJA og LÚPÍNU.Sætar kartöflurBökunarkartöflurKryddblandaSalatTómatarRauðlaukurMaríbo ostur (Mjólkundanrenna, salt, ostahleypir, rotvarnarefni (E252), litarefni (E160 b)).Hamborgarasósa (Repjuolía, vatn, tómatpúrra, eggjarauður, sinnep, krydd, sykur, hveiti, edik, salt, sinnepsduft, bindiefni E1442, rotvarnarefni E211, E202).

Content missing