Rjómalagað tagliatelle með sveppum og beikoni

20 mínútur
Þekktir ofnæmisvaldar: Mjólk, hveiti, egg
Tæki og tól: Steikarpanna, skurðarhnífur, skurðarbretti, pottur fyrir pasta, sigti

Hráefni

Tagliatelle

Bacon

Sveppir

Rjómasveppasósa

Ruccola

Parmesan

Þú þarft að eiga: Olíu

Upplýsingar um innihaldslýsingu má finna neðst á síðunni.

Aðferð

Uppskrift:

 1. Sjóðið upp á vatni og setjið 1-2 msk. af ólíufolíu og vel af salti út í vatnið.
 2. Setjið pastað í pottinn og látið sjóða rólega í 8-10 mínútur. Hrærið í pastanu 1-2 sinnum yfir suðutímann.
 3. Meðan pastað sýður er pastasósan gerð. Skerið bacon í cirka 2 cm. bita. Leysið bitana í sundur. Hitið síðan pönnu upp í meðalhita, setjið 1 msk. af olíu á pönnuna. Steikið baconbitana í 3-4 mínútur eða þar til þeir eru farnir að verða stökkir. Hrærið reglulega í pönnunni. Á meðan baconið steikist skerið þið sveppina.
 4. Setjið síðan sveppina út á pönnuna með baconinu og steikið áfram í 1-2 mínútur eða þar til þeir eru farnir að mýkjast. Hellið síðan rjóma-sveppasósunni út á og látið sjóða í 1-2 mínútur eða þar til hún fer að þykkna aðeins.
 5. Þegar pastað er tilbúið hellið þið vatninu af því og setjið í sigti. Þegar pastasósan er tilbúin setjið þið pastað út á pönnuna og blandið vel saman við.
 6. Setjið á disk og berið fram með ruccola og parmesan ostinum.
 7. Verði ykkur að góðu.

Uppskrift:

 1. Sjóðið upp á vatni og setjið 1-2 msk. af ólíufolíu og vel af salti út í vatnið.
 2. Setjið pastað í pottinn og látið sjóða rólega í 8-10 mínútur. Hrærið í pastanu 1-2 sinnum yfir suðutímann.
 3. Meðan pastað sýður er pastasósan gerð. Skerið bacon í cirka 2 cm. bita. Leysið bitana í sundur. Hitið síðan pönnu upp í meðalhita, setjið 1 msk. af olíu á pönnuna. Steikið baconbitana í 3-4 mínútur eða þar til þeir eru farnir að verða stökkir. Hrærið reglulega í pönnunni. Á meðan baconið steikist skerið þið sveppina.
 4. Setjið síðan sveppina út á pönnuna með baconinu og steikið áfram í 1-2 mínútur eða þar til þeir eru farnir að mýkjast. Hellið síðan rjóma-sveppasósunni út á og látið sjóða í 1-2 mínútur eða þar til hún fer að þykkna aðeins.
 5. Þegar pastað er tilbúið hellið þið vatninu af því og setjið í sigti. Þegar pastasósan er tilbúin setjið þið pastað út á pönnuna og blandið vel saman við.
 6. Setjið á disk og berið fram með ruccola og parmesan ostinum.
 7. Verði ykkur að góðu.
Innihaldslýsing

Tagliatelle (Hveiti (durum fínmalað) egg).Bacon (Grísakjöt 90%, vatn, salt, repjuolía, glúkósasíróp, kryddbragðefni, rotvarnarefni E250, þráarvarnarefni E301, bindiefni E450/451).Sveppir.Rjómasveppasósa (Vatn, rjómi (mjólk)Villisveppaostur(smjör, bræðslusölt(e450, e452, rotvarnarefni(e202) villisveppir)goma xantana clear(e415)maltodextrin).Ruccola.Parmesan (mjólk, salt, ostahleypir, lysozym úr eggjum).

Content missing