Tuscano lax með sólþurrkuðum tómötum og spínati

20 mínútur

Þekktir ofnæmisvaldar: Fiskur, mjólkurafurðir, bygg, gæti innihaldið skelfisk og krabba

Tæki og tól: Skurðarbretti, skurðarhnífur, steikarpanna

Prenta uppskrift

Hráefni

Laxasteikur

Tuscano laxasósa

Sólþurrkaðir tómatar

Steinselja

Soðið bygg

Spínat

Þú þarft að eiga: Salt, steikingarolíu

Upplýsingar um innihaldslýsingu má finna neðst á síðunni.

Aðferð

  1. Setjið pönnuna á helluna og hitið hana upp í meðalhita. Meðan pannan er að hitna, saltið laxa steikurnar. 
  2. Þegar pannan er orðin heit, setjið 2-3 matskeiðar af steikingarolíu á pönnuna og leggið laxinn á hana og látið hann steikjast á annarri hliðinni í ca. 2 mínútur eða þegar er komin falleg gyllt áferð á hann. Þá snúið þið steikunum við og látið steikjast á hinni hliðinni í um 1 mínútu.
  3. Hellið tuscano sósunni út á pönnuna. Skerið sólþurrkuðu tómatana í litla bita og setjið út í sósuna ásamt soðna bygginu, spínatinu og fínt skornu steinseljunni og látið sjóða í 2-3 mínútur.
  4. Þá er þessi einfaldi en góði fiskréttur tilbúinn og lítið eftir nema að njóta matarins

  1. Setjið pönnuna á helluna og hitið hana upp í meðalhita. Meðan pannan er að hitna, saltið laxa steikurnar. 
  2. Þegar pannan er orðin heit, setjið 2-3 matskeiðar af steikingarolíu á pönnuna og leggið laxinn á hana og látið hann steikjast á annarri hliðinni í ca. 2 mínútur eða þegar er komin falleg gyllt áferð á hann. Þá snúið þið steikunum við og látið steikjast á hinni hliðinni í um 1 mínútu.
  3. Síðan hellið þið tuscano sósugrunninum út á pönnuna. Skerið sólþurrkuðu tómatana í litla bita og setjið út í sósuna ásamt soðna bygginu, spínatinu og fínt skornu steinseljunni og látið sjóða í 2-3 mínútur.
  4. Þá er þessi einfaldi en góði fiskréttur tilbúinn og lítið eftir nema að njóta matarins
Innihaldslýsing

Tuscano laxa sósa (laukur, hvítlaukur, hvítvín, salt, pipar, smjör, inniheldur súlfíð, Joðbætt matarsalt, bragðaukandi efni (E621, E635), fiskimjöl (14% þorskur MSC vottaður) krydd (soja), repju- og sólblómaolía, laukduft, maíssterkja, krydd (gæti innihaldið skeldýr og krabbadýr) Buttermilk, grænmetisolía, rjómi (mjólkMjólkurduft, Polyglycerol fitu sýrur, polysorbate 60, mono og Diglycerides af fitu sýrum, polysorpate 80, lotus bean gum, carrageenan, D vítamín, salt, beta carotene)

Sólþurrkaðir tómatar (tómatar, edik sýra, capers, sólblóma olía, chili, salt, kryddjurtir)

 

*Vinsamlegast athugið að í eldhúsinu eru meðhöndlaðar jarðhnetur og semsamfræ.

 

Content missing