Matseðill vikunnar

Næsta afhending á matarpökkum verður mánudaginn 15. ágúst.

16. ágúst ef sending fer lengra en Reykjanesbæ, Selfoss eða Akranes

panta þarf fyrir miðnætti miðvikudaginn 11. ágúst

 

Þú velur 2-5 rétti og fyrir hversu marga hver réttur er. 

Í boði er að velja fyrir 2, 3, 4, 6 og 8 einstaklinga.

 • Tuscano lax með sólþurrkuðum tómötum, spínati og byggi

  Einnar pönnu laxaréttur með íslensku byggi og hvítlauks rjómasósu.

  20 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Sikileysk fiskisúpa borin fram með heitri brauðbollu

  Mjög fljótleg og bragðmikil fiskisúpa með laxi, þorski og rækjum.

  20 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Pecanhnetu kjúklingur með avókadó-eplasalati

  Stökkur kjúklingur og salat með hunangs-sinneps dressingu

  25 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Miðjarðarhafskjúklingur með pasta skeljum

  Rjómasósa, kirsuberjatómatar, döðlur, spínat og chili

  30 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Satay kjúklingur með hrísgrjónum og vorlauk

  Satay kjúklingur með hrísgrjónum og vorlauk

  20 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Ítalskar kjötbollur með tagliatelle og parmesan osti

  Ítalskar kjötbollur með tagliatelle, parmesan osti, ruccola og napolitana sósu

  20 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Nautamínutusteik með ratatouille og hrísgrjónum

  Gull-hrísgrjón og mjúk steik sem hefur legið í marineringu

  25 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Þunnbotna Chorizo pizza með pestó

  Pizzan kemur með klettasalati, parmesan osti og ólífum

  25 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Kimchi burrito með hrísgrjónum og svörtum baunum

  Við gerum okkar eigið Kimchi fyrir þennan rétt

  20 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Fylltar paprikur með sterkri jógúrtsósu og salati

  Ofnbakaðar paprikur með kjúklingabaunum og fersku salati

  25 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Klassískt Lasagna með fersku salati og kirsuberjatómötum

  Gamla góða lasagnað með kjötsósu, béchamel sósu og bræddum osti.

  50 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Barna Matseðill inniheldur þrjár fulleldaðar máltíðir

  Plokkfiskur

  Kjúklingabringur með mangó sósu

  Pasta bolognese

   

  Skoða rétti vikunnar

10.000kr.50.000kr.