Matseðill fyrir viku 50

Afhending hefst 12. desember 

Pöntunarfrestur til miðnættis 7. nóvember

Þú raðar saman þínum matarpakka!

 

 • Satay bleikja með cous cous og epla salati

  Einfaldur og góður fiskréttur með fersku salati

  25 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Sweet chili kjúklingasalat með fetaosti

  Sweet chili kjúklingasalat með fetaosti og graskersfræjum

  20 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Tælenskar nautanúðlur með furuhnetum

  Góður réttur bæði heitur, kaldur, sterkur eða mildur

  30 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Steiktur þorskur í raspi með heimagerðu remúlaði

  Stökkt grænkál er góð viðbót við klassískan rétt

  30 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Kimchi burrito með hrísgrjónum og svörtum baunum

  Við gerum okkar eigið Kimchi fyrir þennan rétt

  20 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Enchilada með gylltum osti og pico de gallo

  Rifinn kjúklingur vafinn inn í hveiti tortillur og bakað í ofni

  30 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Ítalskar kjötbollur með tagliatelle og parmesan osti

  Ítalskar kjötbollur með tagliatelle, parmesan,, ruccola

  20 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Beikonvafin kjúklingabringa með sveppasósu

  Ofnbakaðar kjúklingabringur með brokkolíni og steiktum sveppum

  35 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Taco með risarækjum, avócadó salati og chili mayo

  Hvítlauksristaðar risarækjur, avódacó og vínberja salat

  20 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Kornflex kjúklingur með snjóbaunum og hunangssinnepssósu

  Kornflex kjúklingur með snjóbaunum og hunangssinnepssósu

  20 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Rjómalöguð mexíkósk súpa með nautahakki og nachos

  Rjómalöguð mexíkósk súpa með nautahakki og tortilla flögum

  15 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Barna Matseðill inniheldur þrjár fulleldaðar máltíðir

  Einfaldir og góðir barnaréttir sem aðeins þarf að hita!

  15 - 20 mínútur í ofni á 180°c

   

  Skoða rétti vikunnar

10.000kr.50.000kr.