Matseðill vikunnar

Næsta afhending á matarpökkum verður mánudaginn 18. júlí

19. júlí ef sending fer lengra en Reykjanesbæ, Selfoss eða Akranes

panta þarf fyrir miðnætti miðvikudaginn 13. júlí.

 

Þú velur 2-5 rétti og fyrir hversu marga hver réttur er. 

Í boði er að velja fyrir 2, 3, 4, 6 og 8 einstaklinga.

 • Ofnbakaður lax með pistasíum, lava cheese og mexico ostasósu

  Bragð mikill og góður lax með mexikó ostasósu

  20 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Taco með risarækjum, avócadó salati og chili mayo

  Hvítlauksristaðar risarækjur, avódacó og vínberja salat

  20 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Hvítlauks og döðlukrydduð lambasteik með brokkolí salati

  Lambasteikin kemur með sveppasósu og fersku salati með vínberjum

  20 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Kornflex kjúklingur með snjóbaunum og hunangssinnepssósu

  Kornflex kjúklingur með snjóbaunum og hunangssinnepssósu

  20 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Tyrkneskar köfte bollur með steiktu jógúrtbrauði

  Köfte bollur með sýrðu rauðkáli, hummus og sterku Muhamara mauki

  25 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Marokkóskur kjúklingur með couscous

  Kjúklingur með fíkjum, ólífum, apríkósum og söltuðum möndlum

  30 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Chili sin carne m. sýrðum rjóma og nachos

  Chili sin Carne með sýrðum rjóma, kóríander og nachos

  35 mínútur

   

  Skoða uppskrift

 • Danskar fríkadellur með steiktum kartöflum, sósu og salati

  Danskar fríkadellur með steiktum kartöflum, sósu og agúrkusalati

  25 mínútur

   

  Skoða uppskrift

10.000kr.50.000kr.