Almennir skilmálar

Áskrift

Áskriftargjald er gjaldfært fyrirfram samkvæmt gjaldskrá matseðill.is hverju sinni. Gjaldfært er af kreditkorti viðskiptavinar við upphaf áskriftar. Eftir fyrsta gjalddaga áskriftar er gjaldfært fyrir kl. 13. alla miðvikudaga. Vara er ekki afhent ef ekki fæst skuldgreiðsluheimild á kreditkort. 

Það er enginn binditími á áskriftunum en áskrift verður að afpanta fyrir kl. 13:00 á miðvikudögum. Annars skuldfærist af kreditkorti og varan þín verður tilbúin til afhendingar á áður völdum degi. 

Breytingar á verðskrá verða birtar á heimasíðu félagsins með viku fyrirvara. Þar sem áskrifendur hafa frjálst val um samsetningu pakka þá er ekki hægt að bjóða upp á fast áskriftargjald heldur ræðst það af því hvaða vörur eru settar í kassann og magni rétta.

Breytingar viðskiptavinar

Allar breytingar á áskrift (breyting á völdum réttum, magni, heimilisfang, kortaupplýsingar) eru gerðar inn á mínu svæði á matsedill.is. Breytingar verða að eiga sér stað áður en skuldfærsla áskriftargjalds fer fram. 

Sendingargjald er ekki innifalið í söluverði. Sendingarkostnaður uppá 1000 kr. leggst ofan á heildarpöntun.

Afhending vöru og móttaka

Afhending er alla mánudaga til að byrja með, en stefnt er að því að afhenda vöru alla virka daga þegar fram líður. Sendar pantanir eru sendar á það heimilisfang sem viðskiptavinur gefur upp á “mínum síðum”. Ef viðskiptavinur er ekki heima þegar afhending vöru fer fram er varan skilin eftir fyrir utan hurðina eða á þeim stað sem viðskiptavinur hefur tiltekið á mínum síðum. SMS verður sent með mynd af kassanum á afhendingarstaðnum sé móttakandi ekki heima. 

Sóttar vörur eru sóttar á starfsstöð Matseðill ehf. að Vatnagörðum 8, 104 Reykjavík. Sóttar vörur eru afhentar á milli 15 og 19 alla mánudaga.

Uppsögn áskriftar og áskriftar hlé

Einfalt mál er að segja upp áskrift á matsedill.is. Það er gert undir “mínum síðum” en verður að fara fram fyrir kl. 13:00 á miðvikudögum annars gjaldfærist á kortið og kassinn verður gerður tilbúin fyrir afhendingu. 

Sama gildir um áskriftarhlé, það verður að vera búið að skrá áskriftarhléið fyrir kl. 13:00 hvern miðvikudag.

Almennir skilmálar

Áskrift:

Áskriftargjald er gjaldfært fyrirfram samkvæmt gjaldskrá matseðill.is hverju sinni. Gjaldfært er af kreditkorti viðskiptavinar við upphaf áskriftar. Eftir fyrsta gjalddaga áskriftar er gjaldfært fyrir kl. 13. alla fimmtudaga. Vara er ekki afhent ef ekki færst skuldgreiðsluheimild á kreditkort.

Það er engin binditími á áskriftunum en áskrift verður að afpanta fyrir kl. 13:00 á fimmtudögum. Annars skuldfærist af kreditkorti og varan þín verður tilbúin til afhendingar á áður völdum degi.

Breytingar á verðskrá verða birtar á heimasíðu félagsins með viku fyrirvara. Þar sem áskrifendur hafa frjálst val um samsetningu pakka þá er ekki hægt að bjóða upp á fast áskriftargjald heldur ræðst það af því hvaða vörur eru settar í kassann og magni rétta.

Breytingar viðskiptavinar:

Allar breytingar á áskrift (breyting á völdum réttum, magni, heimilisfang, kortaupplýsingar) eru gerðar inn á mínu svæði á matsedill.is. Breytingar verða að eiga sér stað áður en skuldfærsla áskriftargjalds fer fram.

Sendingargjald er ekki innifalið í söluverði. Sendingarkostnaður uppá 1500 kr. leggst ofan á heildarpöntun.

Afhending vöru og móttaka:

Afhending er alla virka daga og útkeyrsla alla virka daga nema fimmtudaga og föstudaga. Sendar pantanir eru sendar á það heimilisfang sem viðskiptavinur gefur upp á “mínum síðum”. Ef viðskiptavinur er ekki heima þegar afhending vöru fer fram er varan skilin eftir fyrir utan hurðina eða á þeim stað sem viðskiptavinur hefur tiltekið á mínum síðum. SMS verður sent með mynd af kassanum á afhentingarstaðnum sé móttakandi ekki heima.

Sóttar vörur eru sóttar á starfstöð Matseðill ehf. að Borgartúni 6, 105 Reykjavík. Viðskiptavinurinn velur sér afhendingar daginn í pöntunarferlinu og því er varan afhent samkvæmt ósk hans. Sóttar vörur eru afhentar á milli 15 og 19 alla virka daga.

Uppsögn áskriftar og áskriftar hlé:

Einfalt mál er að segja upp áskrift á matsedill.is. Það er gert undir “mínum síðum” en verður að fara fram fyrir kl. 13:00 á fimmtudögum annars gjaldfærist á kortið og kassinn verður gerður tilbúin fyrr afhendingu.

Sama gildir um áskriftar hlé það verður að vera búið að skrá áskriftar hléið fyrir kl. 13:00 hvern fimmtudag.